Um okkur

Íris

Staða; Bloggari og eigandi Gydja.is

Ég er 22 ára nýbökuð móðir búsett í Hafnarfirði þar sem ég var að kaupa mína fyrstu íbúð með manninum mínum honum Arnóri. Við eigum hana Eriku Sól saman og kisuna Mónu. Áhugamálin mín snúast aðallega um eldamennsku, móðurhlutverkið, hönnunarvörur og heilbrigðann lífsstíl ásamt skemmtilegri hreyfingu.

Emelía

Staða; Bloggari og meðeigandi Gydja.is

Ég heiti Emelía ég stunda nám í Háskóla Íslands við lífefna- og sameindalíffræði. Ég hef mikinn áhuga á heilsu (andlegri, líkams og húð heilsu) Ég skrifa um háskólalífið, heilsu, mat og það sem dregur inn minn áhuga. Ég skrifa á ensku.

Hafa samband

gydjablogg@gmail.com

Camilla Hjördís

Staða; Bloggari

Er 17 ára og stunda nám á leiklistarbraut til stúdents. Áhugasviðin mín eru víða, en þó helst á sviði listgreina. Ég kem því til með að skrifa færslurnar mínar mikið um minn heim tengdan listum.

Hafa samband

camillahjordis@gmail.com