Viðmið/siðareglur

Viðmið sem bloggarar Gydja.is fara eftir.

Viðmið

Færslur bloggara Gydja.is eru ávallt þeirra.

Bloggarar Gydja.is ráða sjálfir hvað skrif sín eru um og hvernig þeim er farið fram.

Samstörf & gjafir

*Hafi fyrirtæki áhuga á að vinna með okkur og eftir að samskipti hafa farið fram í tölvupósti eða í skilaboðum, skal alltaf fara fram fundur rafrænt eða í persónu áður en samstarf er hafið.

*Verða óumbeðnar gjafir af fyrra bragði sendar bloggurum ber þeim ekki skylda að auglýsa vöruna nema búið sé að semja við þá bloggara.

*Öll samstörf og allar gjafir í færslum sem tengjast Gydja.is skulu alltaf vera merkt á færslu bloggarans.