▫️Þetta er fyrir börn 6.mánaða+ ▫️Mæli með að googla hvernig á að elda kínóa ef þú hefur ekki gert það … More
Author: gudrunpk98
Matseðill vikunnar
Mánudagur Ofnbakaður grjónagrautur Þriðjudagur Mozzerella og tómat pasta Miðvikudagur Tacos Fimmtudagur Túnfiskstortillur Föstudagur Piparostahamborgarar Laugardagur Pasta Carbonara með hvítlauksbrauði Sunnudagur … More
Fyrsti DIY Aðventukransinn minn
Á fyrsta í aðventu fórum við fjölskyldan í Sólbrekkurskóg að týna köngla og fallið greni. Við áttum æðislega stund saman. … More
1árs tvíburaafmæli
Alda Rós og Birta Von urðu 1árs 8.nóv.Ég er algjörlega orðlaus hvað ég elska þessar stelpur mikið. Ég trúi ekki … More
Foreldra deit og rómantík
Hæhæ mig langar að deila með ykkur nokkrum hugmyndum og gullmolum hvernig er hægt að halda í neistan í ykkar … More
Dagur og rútína tvíburamömmu
Hæhæ mig langar að deila með ykkur degi í lífi okkar. Stelpurnar mínar Alda Rós og Birta Von eru 11.mánaða … More
Kynningarblogg
Hæ Hæ ég Heitir Guðrún Pálína Karlsdóttir og er 22 ára. Ég bý með kærasta mínum og tvíbura stelpunum mínum … More