Góðann daginn Þriðjudaginn
Helgin mín var frekar stór vinnuhelgi fyrir alla heimilismenn en við nýttum allt helgarfríið í að mála íbúðina, eitthvað sem er búið að vera lengi á to do listanum okkar síðan við fluttum inn. Í gær náði ég þó að hlaða aðeins batteríin eftir góðann nætursvefn. Ég ákvað í tilefni þess að setja mér markmið fyrir þessari viku og standa við þau af bestu getu. Ég ætla að deila þeim með ykkur í von um að hvetja aðra til að gera slíkt hið sama og setja sín eigin markmið í þokkabót.
- Skúra alla íbúðina
- Þrífa bakara ofninn
- Hlaða batteríin að fullu og taka Me time
- lita á mér augabrúnirnar í ró og næði
- Setja hármaska í hárið
- prófa nýja uppskrift
Lengra verður þetta ekki í bili, þar til næst!