8 Hugmyndir að afþreyingu með innsta hring

Núna verða ófáir frekar niðurdregnir af eirðarleysi eða af því að gera það sama alla daga og hugmyndir að nýjum áhugamálum af skornum skammti. Við Arnór erum alltaf að leita að einhverju nýju skemmtilegu til þess að gera þegar við viljum gera okkur örlítinn dagamun ein eða með okkar innsta hring. Núna ætla ég að deila með ykkur mínum eftirlætis hugmyndum að afþreyingu í Covid, sumar hafið þið heyrt áður kannski ,en það er alltaf gott að vera minntur á hluti sem geta verið skemmtilegir!

1. Fjölskyldubingó.

2. Piparkökuskreytingar eða Piparkökuhúsagerð.

3. Litabókarkvöld með kertaljósum, kakói og kannski piparkökum.

4. Ostabakkagerð þar sem allir fá að velja á bakkann.

5. Kokteilakvöld að sjálfsögðu með innsta hring.

6. Kahoot leikjakvöld.

7. Sápugerð

8. Kertagerð

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s