Óskalisti fyrir baðherbergið

Ó baðherbergið elsku uppáhalds staðurinn minn á heimilinu, staðurinn sem ég slaka sem mest á og er svo annt um að vera eftir bras dagsins hvort sem það er að fara í langa og góða sturtu eða bara huggulegt lúxus bað eins og ég kalla það. Ég elska þetta herbergi eflaust meira en ég þori að viðurkenna og þar er þó nokkuð tryggt að ég mun dúlla mér við það svo lengi sem ég lifi. Nú er kósýárstíðin byrjuð og þá viljum við baðherbergi breyta, hvort sem það er að skreyta eða skipta gömlu út fyrir nýtt. Ég tók saman lítinn og smekklegann óskalista fyrir ykkur til þess að fá líka hugmyndir. Þessi listi er þó stuttur að þessu sinni en annar kemur pottþétt seinna.

  1. Lexi hliðarborð hjá A4, A4 leynir vissulega á sér og býður upp á fjölbreytt úrval smávara og heimilisvara sem komu heldur betur á óvart!
  2. Verti Bio vasi , fæst til dæmis í Húsgagnahöllinni
  3. Anton ilmkerti og er nú á afslætti í Rúmfatalagernum!
  4. Vilto handklæðastandur frá Ikea, algjör snilld og stílhreint
  5. Hilla yfir baðkarið– meiriháttar grind yfir baðkarið þar sem hægt er að geyma allt sem þig dreymir á meðan lúxusbaðferðinni stendur. A4 Býður upp á þessa snilldarvöru fyrir öll heimili.

Hér eru mínar vörur sem fara beint á óskalistann. Ég þakka fyrir mig og þangað til næst!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s