Hugmyndir að hollum millimálum

Hver hefur ekki lent í þeim vítahring að gleyma að fá sér millimál yfir daginn og verða svo allt í einu ótrúlega pirraður og svangur? Ég lendi að minnsta kosta oftar í því en ég þori að viðurkenna haha. En ég ákvað að taka saman mín efirlætis millimál sem eru holl og þægilegt að græja heima.

Hafragrautur með hnetusmjöri og ávöxtum. Gott er líka að bæta við kókosflögum og alls konar gúmmelaði
Hrökkbbrauð með guacamole
Avacado brauð
Grískt jógúrt með jarðarberjum og flatkaka með kotasælu, kjúklingaáleggi og avacado

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s