Kynningarblogg

Hæ Hæ ég Heitir Guðrún Pálína Karlsdóttir og er 22 ára. Ég bý með kærasta mínum og tvíbura stelpunum mínum uppá Ásbrú. Ég fékk þann heiður að verða tvíbura mamma 8.nóvember 2019. Stelpuarnar mínar heita Alda Rós og Birta Von og eru 11.mánaða kraftaverk og gleðigjafar. Fyrir utan það að elska það að vera mamma, þá hef ég mörg áhugamál. Ég er mjög skapandi manneskja og er alltaf prufa nýja hluti. Helstu áhugamálin mín er að föndra allskonar, mála/teikna, förðun, hekla og prjóna og einnig elska ég að syngja. Árið 2017 útskrifaðist ég úr FS af myndlistarbraut með viðbótar nám til stúdents. Svo ákvað ég að fara í Mask makeup and airbrush academy og ég útskrifaðist þaðan 2018. Einnig var ég í kór og söngskóla. Núna er ég í fæðingarorlofi að njóta þess að vera með stelpunum mínum.

Hlakka mikið til þess að deila með ykkur mínu lífi og áhugamálum. Ég vil einnig þakka Írisi fyrir þetta skemmtilega tækifæri að verða ein af Gyðjunum. Þar til næst verum góð við okkur og hvort annað.

Gleðikveðja; Guðrún Pálína

Gullmoli:

🌼Lifum lífinu lifandi 🌼

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s