Óskalisti í herbergi ES

Ég tók saman stuttan óskalista inn í herbergi Eriku Sólar bæði fyrir sjálfa mig og ef einhverjum nákomnum okkur Arnóri vantar hugmyndir að gjöfum til að gefa Eriku Sól, til dæmis fyrir afmæli o.s.f.v . Það eru fleiri kvöldstundir en ég vil viðurkenna sem ég hef eytt klukkustundunum saman í að skoða netverslanir sem sérhæfa sig í hlutum og fötum tengdum barninu. Þannig ég er kannski komin með aðeins meira æði fyrir því en ég var með þegar ég var ólétt af Eriku. Vonandi gefur listinn einhverjum fleirum hugmyndum fyrir sig og sína.

****

  1. Stjörnumerki í Tvíburanum frá Homedecor svo stílhreint og einstaklega falleg hönnun.
  2. Luxe Kind bangsi frá Hrafnagull.is . Bangsarnir eru handsaumaðir og extra mjúkir.
  3. Viðarlestin frá Hulan.is . Mér finnst litirnir vera alveg yndislega fallegir og mjúkir en þeir eru akkúrat í stíl við málninguna í herbergi Eriku.
  4. Skýjateppið frá hreidur.is , æðislega krúttlegt teppi fyrir krílið og tilvalið fyrir kósýkvöldin.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s