Skírn Eriku Sólar

Dóttir okkar varð skírð Sunnudagin 26. Júlí í Hafnarfjarðarkirkju og var hún skírð Erika Sól Arnórsdóttir. Tilhlökkunin fyrir deginum var orðin mikil og allir mjög spenntir.

***

Erika merkir heiðarlegur leiðtogi en við völdum það nafn þegar ég var komin rúm 7 mánuði á leið. Ég verð þó að viðurkenna að það var búið að vera alveg ótrúlega erfitt að leyna nafninu haha, mér fannst það erfiðara en að bíða eftir að fá að vita kynið fyrir 20vikna sónar. Eftirnafnið kom þó daginn eftir að hún fæddist en Erika fæddist á svo sólríkum og fallegum degi að Sól var ákveðið út frá því.

Erika Sól nýskýrð

Dagurinn var alveg hreint yndislegur og stóðst allar þær fáu væntingar sem ég var búin að mynda mér.

****

Takk fyrir að lesa❤️

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s