Mæðra- og nýburapakki Líf styrktarfélags X RV

Komið heil og sæl!

Ég vona innilega að helgin ykkar hafi verið alveg hreint dásamleg en mín fór í að undirbúa mig fyrir komandi lokapróf í skólanum og safna orku.

Akkúrat núna erum við Arnór að klára allt í hreiðurgerðini fyrir komandi kríli og eigum lítið sem ekkert eftir af nauðsynjum fyrir stelpuna okkur ætlaðar fyrstu vikunum. Þegar það kemur að því að velja vörur vil ég helst leyfa skynsemini að ráða og velja þær vörur sem gefa mest frá sér, þar eru góðgerðarsamtök og flott framtök ofarlega á mínum forgangslista. En við rákumst á þennan frábæra Mæðra- og nýburapakka í Rekstrarvörum sem er samansettur fyrir bæði mömmuna og barnið fyrstu vikurnar eftir fæðingu barns. Hluti söluandvirði pakkans rennur svo beint til Líf styrktarfélags.

Líf styrktarfélag

Líf styrktarfélag hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma.

Pakkinn er mjög veglegur og inniheldur allt sem bæði móðir og barn þurfa fyrstu vikurnar.

Pakkinn fæst hér

Ég vil hvetja lesendur okkar til þess að kaupa þennan snilldarpakka og styrkja gott málefni í leiðinni.

*þessi færsla er ekki kostuð*

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s