Pink stuff virkar það?

*Þessi færsla er ekki kostuð*

Ég tók nokkra hluti saman úr eldhúsinu í smá dekur en ég valdi tvo potta og eina pönnu úr Ikea sem hafa aldrei fengið neina sérstaka athygli þegar hefur komið að hreingerningu fyrir utan þrif eftir notkun. En þeir pottar og sú panna var keypt í Maí 2019. Það sem ég var spenntust yfir var að prófa hreingerningarefnið Pink stuff en á það má nota í þrif á vöskum, baðkörum, blöndunartækjum, gler og fleira sniðugt. Eftir að við fluttum í íbúðina okkar þá fór ég hugsa meira um umhverfisvænni hreingerningarvörur þar sem barn er á leiðinni á heimilið.

Í þessari færslu ætla ég að sýna ykkur frá þessari tilraunastarfssemi á notkun þess með fyrir og eftir myndum.

Fyrir notkun

Eftir notkun

Fyrir notkun

Eftir notkun

Fyrir notkun

Eftir notkun

Mér fannst tilraunin mjög árangursrík og ætla klárlega að halda áfram að prófa þessa vöru á aðra fleti. Ég var áður búin að prófa Scrub stone en fékk alltaf kláða í húðina á höndunum eftir að hafa notað það, en ég fann ekki fyrir því eftir Pink stuff sem ég er mjög ánægð með. Pink stuff hef ég fundið í Nettó og Húsasmiðjunni.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s